Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna Alþingiskosninga

Athygli er vakin á því að utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna Alþingiskosninga 12. maí 2007 hefst í sendiráði Íslands í Brussel mánudaginn 19. mars n.k. Hægt er að kjósa í sendiráðinu alla virka daga frá kl. 9:00 til 17:00. Hægt verður að kjósa hjá ræðismanni Íslands í Lúxemborg á tímabilinu 16. - 18. apríl, 23. - 25. apríl og 2. - 3. maí.  Opnunartími hjá ræðismanninum er 09:00 - 12:00. 

 

Almennar upplýsingar um kosningarnar er að finna á vefsíðu dómsmálaráðuneytisins www.kosning.is .  Video Gallery

View more videos