Umhverfisráðherra ræðir orku- og loftslagsmál í Brussel

Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra kom í vinnuheimsókn til Brussel dagana 15.-16. september til að ræða stefnumótun Evrópusambandsins í orku- og loftslagsmálum. Af því tilefni hitti hún að máli þingmenn Evrópuþingsins, fulltrúa Ráðherraráðs Evrópusambandsins og fulltrúa íslenskra stjórnvalda og hagsmunasamtaka í Brussel.

Sjá nánar: http://www.umhverfisraduneyti.is/frettir/nr/1316

Video Gallery

View more videos