Tina Dico á tónleikum í Hollandi, Belgíu og Sviss

Danska tónlistarkonan Tina Dico er á tónleikaferð um Holland, Belgíu og Sviss til að fylgja eftir útkoma plötu sinnar „Where Do You Go to Disappear“ en platan er unnin í samstarfi við Íslendinginn Helga Jónsson.

Frekari upplýsingar um tónleikastaði og tíma má finna á heimasíðu hennar:

 http://tinadico.com/

Video Gallery

View more videos