Þorrablót VIN í Amsterdam

Vináttufélag Íslands og Niðurlanda VIN mun halda sitt árlega þorrablót þann 2. Febrúar nk. að Hobbemarkade 122, 1071 XW, Amsterdam.  Sem fyrr verður á boðstólum rammíslenskur þorramatur ásamt öðru góðgæti en veislustjórar eru Guðmundur Steingrímsson og Alexía Björg Jóhannesdóttir.  Miðaverð er 45€ -65€ og er skráning til 25. Janúar nk á vin.ijsland@gmail.com

Frekari upplýsingar

http://www.verenigingijslandnederland.nl/

Video Gallery

View more videos