Þorrablót VIN 2012

Þorrablót Vináttufélags Íslands og Niðurlanda verður haldið 04.02.2011 í Amstelzaal, Hobbemakade 122, 1071 XW Amsterdam.  Að vanda verður úrvalsmatur á borðum, íslenskir skemmtikraftar og dunandi danstónlist.

Skráning fyrir miðum sendist á nl_is@yahoo.com með nafni/nöfnum hlutaðeigandi en skráningu lýkur 25.01.2012.  Miðaverð er 40€ fyrir félagsmenn VIN sem greitt hafa félagsgjöld en 60€ fyrir aðra.

Video Gallery

View more videos