Þorrablót Íslandsfélagsins í Belgíu

Þorrablót Íslandsfélagsins í Belgíu verður haldið 01. febrúar nk. í Bouche a Oreille, Felix Hap Straat 11, 1040 Brussel.  Eyþór Kristjánsson yfirmatreiðslumeistari hjá Þremur Frökkum mun sjá um matseld og veislustjóri verður Freyr Eyjólfsson.  Skráning skal sendast á islandsfelag@gmail.com og stendur hún til 25.01 en miðaverð er 75-100€.

Video Gallery

View more videos