Sýningin TRANSITIONS í Galerie beim engel

Sýningin TRANSITIONS í Galerie beim engel

Listakonan Guðrún Benedikta Elíasdóttir opnar sýningu, ásamt Margaret Michel og Nicola Powys, í Galerie beim engel, 1 Rue de la Loge í Luxemburg þann 30.09.2011.  Sýningin stendur til 16.10.2011

Frekari upplýsingar má finna á www.rbeneticta.com

Video Gallery

View more videos