Sýning Paul van Riel „Iceland between the Lines” í Almenningsbókasafninu í Amsterdam

Í ljósi þess að Ísland skipar heiðurssess á bókmenntahátíðinni í Frankfurt á þessu ári ferðaðist ljósmyndarinn Paul van Riel til Íslands sumarið 2011 til að fanga þjóðarsál smáþjóðar með ríka bókmenntahefð.

Afrakstur ferðarinnar eru ljósmyndir af fólki með uppáhaldsbækur sínar, myndir úr bókabúðum og bókasöfnum ásamt myndum af stórbrotinnin áttúru landsins.  Sýningin sem er á 3. hæð Almenningsbókasafnsins í Amsterdam (OBA), Oosterdokskade 143, stendur yfir frá 04.10.2011 til 30.11.2011

Frekari upplýsingar

www.paulvanriel.com

www.oba.nl

http://www.sagenhaftes-island.is/en

Video Gallery

View more videos