Sýning á verkum ERRÓ í Bibliotheca Wittockiana

Þann 4. september sl. opnaði sýning á verkum íslenska myndlistarmansins ERRÓ í Bibliotheca Wittockiana, Rue du Bemel 23, Woluwe-St-Pierre.  Sýningin sem ber nafnið „ERRÓ une galaxie d’Image“ er haldin í tilefni 80 afmælis listamannsins og útgáfu samnefndrar bókar sem inniheldur verk hans.  Sýningin er opin til 20 október.

Frekari upplýsingar

https://www.facebook.com/pages/Bibliotheca-Wittockiana/106544989444349

Video Gallery

View more videos