Sóley á Oh My Garden tónleikaröðinni

Íslenska tónlistarkonan Sóley mun koma fram á „Oh My Garden“ tónleikaröðinni þann 03.08. nk. en tónleikarnir fara fram á 31 Rue Dillens, 1050 Brussel.  Sóley sem er hljómborðsleikari í hljómsveitunum Seabear og Sin fang mun m.a. flytja tónlist af plötu sinni We Sink sem kom út á seinasta ári.

Nánari upplýsingar

https://www.facebook.com/ohmygardenshows

http://www.myspace.com/ssoolleeyy

Video Gallery

View more videos