Sögueyjan Ísland í Europe Info Europa

Sýningin Sögueyjan Ísland - Portrett af íslenskum samtímahöfundum sem áður hefur verið til sýnis í byggingum Evrópuþingsins og Framkvæmdastjórnar ESB er nú til sýnis í Europe Info Europa, Rue Archimede 1, Brussel. Sýningin verður opin til 30.03.2012.

Frekari upplýsingar

Video Gallery

View more videos