Skólasetning íslenska skólans í Brussel

Íslenski skólinn í Brussel verður settur 7. október nk. kl. 10:30.  Skólinn er til húsa í skandinavíska skólanum í Waterloo, 5 Square d‘Argenteuil og skólastjóri er Þiðrik Emilsson en kennarar í vetur verða ásamt Þiðriki þær Berglind Ingadóttir, Rósa Rut Þórisdóttir og Björk Hakansson sem mun annast leikskólahópinn.

Video Gallery

View more videos