Sjónvarpsþátturinn „I Comme“ fjallar um Ísland

Jacques van den Biggelaar og  Fanny Jandrain fjalla um Ísland í þætti sínum „I Comme“ á sjónvarpsstöðinni RTL TVI 9. júní nk.  Fjallað verður m.a. um jarðhita og margt annað sem kann að vekja athygli stjórnenda þáttarins og áhorfenda.

Frekari upplýsingar:

http://www.rtl.be/rtltvi/emission/planete-rtl/article/jacques-van-den-biggelaar-et-fanny-jandrain-en-islande-et-en-corse-pour-i-comme-!/8762.aspx

Video Gallery

View more videos