Sjón og Auður Ava Ólafsdóttir á PassaPorta hátíðinni 2013

Rithöfundarnir Sjón og Auður Ava Ólafsdóttir eru meðal þáttakenda á PassaPorta bókmenntahátíðinni í Brussel sem fram fer í mars.  Verk beggja rithöfunda hafa komið útí erlendum þýðingum en þátttaka þeirra í hátíðinni er hluti af kynningarstarfi sendiráðsins á sviði menningarmála.

Frekari upplýsingar um dagskrá hátíðarinnar verða byrtar á heima´siðu sendiráðsins þegar þær liggja fyrir

Frekari upplýsingar

http://www.passaporta.be/en/passa-porta-festival-en/passa-porta-festival-2013

Video Gallery

View more videos