Sjón á Magritte safninu í Brussel

Rithöfundurinn Sjón mun veita leiðsögn á Margritte Listasafninu í Brussel 24.03. nk.  Viðburðurinn er liður í Passa Porta bókmenntaháðinni sem fer fram vísvegar um borgina.  Rene Margritte er einn af þeim listamönnum sem starfaði innan súrrealistahreyfingarinnar snemma á 20. öld en Sjón var einn af stofnendum súrrealistahópsins Medúsu í Reykjavík á 9. áratug seinustu aldar.  Leiðsögnin hefst kl. 14:00

Frekari upplýsingar

http://passaporta.be/en/agenda/sjon-visits-magritte

Video Gallery

View more videos