Sigurrós á tónleikum í Forest National

Hljómsveitin Sigurrós mun koma fram á tónleikum þann 26.02. nk. Í Foret National í Brussel.  Tónleikarnir eru hlutir af tónleikaferð hljómsveitarinnar í tilefni útkomu nýrrar plötu sem ber nafnið Valtari.  Auk tónleika hefur hljómsveitin staðið fyrir sýningum á kvikmyndum gerðum að beiðni hljómsveitarinnar af ýmsum listamönnum og hafa þær m.a. verið sýndar í Brussel og Hasselt

Frekari upplýsingar

http://www.forestnational.be/fr/calendrier/tous-les-genres/p/detail/sigur-ros-2

Video Gallery

View more videos