SHALAL - Erna Ómarsdóttir frumsýnir dansverkið We Saw Monsters í De Warande í Turnhout

Þann 14 desember mun dansarinn og danshöfundurinn Erna Ómarsdóttir og SHALAL frumsýna verkið „We Saw Monsters“ sem unnið er í samstarfi við myndlistarkonuna Gabríelu Friðriksdóttur.  Dansverkið verður flutt í De Warande í Turnhout og fjallar á ögrandi hátt um birtingarmyndir hryllings í túarbrögðum, goðsögum og raunveruleikanum.

Frekari upplýsingar

http://www.ernaomarsdottir.com/

http://www.warande.be

Photo: Bjarni Grímsson

Video Gallery

View more videos