Rond-Point Schuman lokað 22.- 23. nóvember nk. vegna leiðtogafundar ESB

Leiðtogafundur ESB verður haldinn dagana 22.- 23. nóvember nk. Sendráðið stendur innan afmarkaðs öryggissvæðis sem ákveðið er af lögreglu og því ekki hægt að tryggja að utanaðkomandi hljóti aðgang til að koma í sendiráðið þá daga. Vinsamlega hafið samband við sendiráðið í síma +32 2 238 5000 vegna frekari upplýsinga.

Video Gallery

View more videos