Bára Sigfúsdóttir sýnir verkið Wulong í HETPALAIS Antwerpen

Þann 21. apríl frumsýndi íslenski dansarinn Bára Sigfúsdóttir frumsýna barnasýninguna Wulong í HETPALEIS, Meistraat 2 í Antwerpen.   Iris de Bouche og Kobe Proesmans leikstýra sýningunni en ásamt dönsurum koma fram tónlistarmenn, kung fu meistari og brúðuleikarar. Innblástur fyrir verkið er sóttur til kínverskrar menningar en sýningin er ætluð fyrir 8 ára og eldri.

 

Frekari upplýsingar

www.hetpaleis.be

Video Gallery

View more videos