RIFF - Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík 26.09-06.10

RIFF - Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík - er einn stærsti og fjölbreyttasti menningarviðburðurinn á Íslandi. Í ellefu daga á hverju hausti hafa Íslendingar tækifæri til að sjá nýjustu strauma í alþjóðlegri kvikmyndagerð. Enn fremur býðst gestum að spjalla við leikstjóra um verk sín, sækja málþing og fyrirlestra, tónleika og ljósmyndasýningar. 

Frekari upplýsingar

http://riff.is/

Video Gallery

View more videos