Ráðstefna í Brussel um endurnýtanlega orku

Iðnaðarráðuneytið efnir til ráðstefnu í Brussel föstudaginn 1. febrúar n.k. í tilefni viku Evrópusambandsins þar sem áhersla er lögð á sjálfbæra orku. Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra og Andris Piebalgs framkvæmdastjóri orkumála í ESB munu flytja opnunarávarp.

Hér er að finna dagskrá ráðstefnunnar.Video Gallery

View more videos