Per Sanderud nýr forseti stjórnar Eftirlitsstofnunar EFTA.

Í gær, 20. ágúst, tók Per Sanderud við embætti forseta stjórnar Eftirlitsstofnunar EFTA. Hafa ríkisstjórnir EFTA-ríkjanna tilnefnt hann til að gegna stöðunni til ársloka 2009.

Sanderud gengdi áður stöðu ráðuneytisstjóra í norska iðnaðar- og viðskiptaráðuneytinu og tekur við af Birni T. Grydeland.Video Gallery

View more videos