Opnun ljósmyndasýningar á myndum Martins Santander 14. desember 2006.

Myndirnar voru allar teknar á Íslandi á þessu ári og hefur ljósmyndarinn hrifist mjög af landi og þjóð. Þær eru svarthvítar en eitt helsta viðfangsefni lljósmyndarans er fólk. Þá er jafnframt í undirbúningi útgáfa bókar með verkum hans. Ljósmyndasýningin mun standa yfir frá 15. desember 2006 til 13. janúar 2007, mánudaga til laugardaga og verður opin frá 11- 17 30. Lokað sunnudaga. Aðgangur ókeypis. Frekari upplýsingar má nálgast á eftirfarandi vefslóðum:
www.iselp.be
www.martinsantander.comVideo Gallery

View more videos