Opnar vinnustofur - Guðrún Benedikta Elíasdóttir, Þóra Karlsdóttir, Jeannette Bremin og Diane Josed

Myndlistarkonurnar Guðrún Benedikta Elíasdóttir og Þóra Karlsdóttir ásamt Jeannette Bremin og Diane Josed opna vinnustofur sínar í Oetrange lestarstöðinni, Lúxemborg dagana 12. og 13. nóvember nk. og bjóða gesti velkomna.

Guðrún Benedikta sýnir einnig á samsýningunni Salon 2011 sem skipulögð er af Cercle Artistique de Luxembourg en sýningin er opin frá 12.11.2011 til 04.12.2011 í Carré Rotondes, Rue de Aciérie 11, Luxemburg-Hollerich

Frekari upplýsingar:

www.cal.lu

http://karlsdottir.com

http://rbenedikta.com

Video Gallery

View more videos