Ólafur Arnalds og Valgerir Sigurðsson spila í Cirque Royal í Brussel

Íslensku tónslistarmennirnir Ólafur Arnalds og Valgerir Sigurðsson koma fram á tónleikum í Cirque Royal í Brussel 09.05.  Ólafur Arnalds hefur öðlast gott orðspor fyrir nýklassíska tónlist sína þar sem nýjum og gömlum hljóðfærum er teflt saman og Valgeir Sigurðsson hefur seinasta áratuginn hlúð að íslenskum sem og erlendum tónlistarmönnum í hljóðveri sínu Greenhouse Recording Studios auk þess að gefa út þrjár hljómplötur undir eigin nafni.

Frekari upplýsingar

http://www.cirque-royal.org/

Video Gallery

View more videos