Ólafur Arnalds á tónleikum í STUK í Leuven

Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds kemur fram á tónleikum í STUK í Leuven þann 16.10 nk.  Tónleikarnir eru skipulagðir af útgáfufyrirtækinu Erased Tapes en þeir eru haldnir í tilefni 5 ára afmælis fyrirtækisins.  Meðal annarra flytjenda á tónleikunum verða Nils Frahm, Adam Wiltzie og Dustin O’Halloran.

Frekari upplýsingar

http://www.stuk.be/en/music/detail/60334

Video Gallery

View more videos