Ólafur Arnalds á tónleikum í Botanique í Brussel

 

Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds kemur fram á tónleikum í Botanique í Brussel 14.03. nk.  Ólafi sem lýst hefur verið sem einni fallegustu uppgötvun íslensks tónlistarlífs í seinni tíð hefur m.a. spilað á tónleikaferð Sigur Rósar og hafa plötur hans og tónverk hlotið mikið lof gagnrýnenda. 

 

Frekari upplýsingar

 

Video Gallery

View more videos