Of Monsters and Men vinna til European Border Breakers' verðlaunana árið 2013

Íslenska hljómsveitin of Monsters and Men er ein af verðlaunahöfum European Border Breakers' verðlaunanna fyrir árið 2013 en verðlauninn eru veitt nýjum hljómsveitum á sviði popptónlistar sem telja hafa skarað fram úr.  Við veitingu verðlaunanna koma til greina hljómsveitir sem notið hafa velgengni þvert á landamæri í Evrópu með útgáfu nýrra verka á tímabilinu 1 ágúst 2011 til 13 júlí 2012. 

Framkvæmdastjóri mennta-, menningar-, æsku og tungumála Androulla Vassiliou veitti verðlauninn ásamt fulltrúum tónlistarhátíðarinnar Eurosonic Noorderslag.

Frekari upplýsingar

http://ec.europa.eu/culture/our-programmes-and-actions/prizes/european-border-breakers-awards_en.htm

Video Gallery

View more videos