Of Monsters and Men í Ancienne Belgique

Hljómsveitin Of Monsters and Men mun halda tónleika í Ancienne Belgique í Brussel 10.03 nk.  Hljómsveitinn sem hefur notið mikillar velgengni í kjölfar útgáfu á plötunni My Head is an Animal er m.a. einn af handhöfum European Border Breakers Awards fyrir árið 2013 sem veitt eru af Framkvæmdastjórn ESB.

Frekari upplýsingar

http://www.abconcerts.be/nl/concerten/p/detail/of-monsters-and-men-10-03-2013

Video Gallery

View more videos