Námskeið í íslensku í CVO í Alst

Annað árið í röð mun CVO í Alst bjóða upp á nám í íslensku sem hluta af námskrá vetrarins.  Námskeið síðasta árs voru vinsæl og komust færri að en vildu.  Að námskeiðinu loknu afhenti sendiherra Íslands í Belgíu, Þórir Ibsen, útskriftarnemendum prófskýrteini sín.

Frekari upplýsingar

http://www.leerwatjewil.be/nl/cursus-ijslands-leren-175.htm

Video Gallery

View more videos