Myndlistarsýning Dominique Ambroise

Dominique Ambroise sýnir í Menningarmiðstöð Woluwe-Saint-Pierre, 93 Avenue Charles Thielemans - 1150 Bruxelles (ráðhús Woluwe-Saint-Pierre). Sýningin er samsett af málverkum frá Íslandi, Belgíu og Frakklandi. Sýningin verður opnuð fimmtudaginn 3 maí kl. 18:30 og stendur til 12. maí n.kVideo Gallery

View more videos