Michel Bocart sýnir myndverk eftir Íslandsför

 

Þann 10. Janúar nk. verður opnun á sýningu belgíska listamannsins Michel Bocart í Espace Blanche Gallery, rue Marché au Charbon 3, 1000 Brussel. Sýningin sem ber nafnið „De Temps d’Espace“ samanstendur af myndverkum sem listamaðurinn vann eftir ferðalög sín á Íslandi þangað sem efniviður verkana er sóttur.  Sýningin er opin til 3. febrúar.

Frekari upplýsingar

http://www.espaceblanche.be/

http://www.michelbocart.be/

Video Gallery

View more videos