Ljósmyndasýning í Brussel - myndir frá Íslandi

Dagana 8. nóvember til 10. desember 2006 heldur belgíski ljósmyndarinn Nicolas Springael sýningu í Brussel á ljósmyndum sem hann hefur tekið á Íslandi. Sýningin er haldin í tilefni útgáfu nýrrar bókar með Íslandsmyndum ljósmyndarans.  Sýningin verður í Galerie Verhaeren, Rue Gratés 7, 1170 Brussel og er opin miðvikudaga til laugardaga frá kl. 14 til 18 og sunnudaga frá kl. 10 – 13.  Sjá frekari upplýsingar.Video Gallery

View more videos