Libia Castro og Ólafur Ólafsson sýna í TENT í Rotterdam

Myndlistarsýning listamannanna Libiu Castro & Ólafas Ólafssonar „Asymmetry“ í TENT, Witte de Withstraat 50, Rotterdam er fylgt eftir með röð málstofa tengdum inntaki verka þeirra.  Á sýningunni má finna yfirlit yfir verk þeirra sem unnin eru í mismunandi miðlaen öll miðast þau við að rannsaka hvernig félagslegir og pólitískir þættir hafa áhrif á líf einstaklinga og það samfélag sem þeir búa í.  Sýningarstjóri er Adam Budak en málstofurnar fara fram 09.02, 13.03 og 17.04.

Frekari upplýsingar

http://www.tentrotterdam.nl/shows/actueel/20130207_libiaenolafur.php?lang=en

Video Gallery

View more videos