Katrín Sigurðardóttir sýnir í Meessen De Clercq í Brussels

 

Íslenska myndlistarkona Katrín Sigurðardóttir opnar sýningu á verkum sýnum 09.03 nk. í Gallery Meessen De Clercq sem er til húsa að Rue de l'Abbaye 2a, 1000 Brussels.  Katrín var nýlega valin sem fulltrúi Íslands á Feyneyjatvíæringinn á næsta ári.  Sýningin stendur yfir til 12.04 nk.

Frekari upplýsingar

Video Gallery

View more videos