Jólatónleikar íslenska kórsins – Doopgezindekerk Utrecht

Jólatónleikar íslenska kórsins verða haldnir laugardaginn 10 desember í Doopgezindekerk Oudegracht 270, 3511 NV Utrecht. Á efnisskránni eru íslensk og erlend jólalög. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:15. Miðasala er við innganginn. Miðaverð er 10 evrur, 5 evrur fyrir námsfólk.

Video Gallery

View more videos