Jóladansleikur Íslenskuskólans og VIN

Laugardaginn 17 desember verður haldin jóladansleikur Íslenskuskólans í Hollandi og VIN þar sem gengið verður í kringum jólatréð og íslensk jólalög sungin.  Dansleikurinn mun fara fram að Open Hof, Kerkweg 60, 3303 CM Maarssen og er aðgangseyrir €5 fyrir fullorðan en frítt er fyrir börn.  Dansleikurinn hefst kl. 14:00

Frekari upplýsingar

http://www.verenigingijslandnederland.nl/

Video Gallery

View more videos