Jólabasar Fammes d’Europe

Þann 26. nóvember nk. verður árlegur jólabasar samtakanna Fammes d’Europe sem eru samtök evrópskra kvenna sem vinna að mannúðar- og góðgerðarmálum.  Að vanda verður íslenskur bás þar sem fá má ýmsar íslenskar vörur, m.a. ullarvörur og lýsi.  Basarinn er ein helsta fjármögnunarleið samtakana og því tilvalið að koma og gera góð kaup og styrkja gott málefni.

Basarinn er opinn 10:00 -18:00 þann 26.11 nk. í Espace Beaulieu, 5 Avenue de Beaulieu, 1160 Brussel

Frekari upplýsingar

http://www.assocfemmesdeurope.org/wp-content/uploads/file/2011-Christmas-CarteA5.pdf

http://www.assocfemmesdeurope.org/

Video Gallery

View more videos