Jóhann Jóhannsson á tónleikum í Ancienne Belgique

Tónskáldið Jóhann Jóhannsson mun halda tónleika í Ancienne Belgique í Brussel 17.05. nk.  Tónleikarnir eru hluti af Silence is Sexy tónleikaröð AB sem horfir til nútíma tónverka og höfunda þeirra en Jóhann er þekktastur fyrir vinnu sína við tónlist fyrir kvikmyndir og leikhús.

Frekari upplýsingar

http://www.abconcerts.be/

Video Gallery

View more videos