Íslenskur hönnuður hlýtur Forum Aid verðlaunin

Hönnuðurinn Katrín Ólína hlaut hin virtu Forum Aid Verðlaun í gær fyrir hönnun sína á Cristal Bar í Hong Kong, en verðlaunin eru stærstu norrænu verðlaunin innan hönnunar og arkitektúrs.

Verðlaunin er mikill heiður fyrir Katrínu Ólínu og mikil hvatning fyrir íslenska hönnuði og arkitekta almennt, en í dag sem aldrei fyrr er mikilvægt að íslenskir hönnuðir komu verkum sínum á framfæri á alþjóðlegum markaði svo að nýta megi íslenskt hugvit sem víðast.

Verðlaunin eru afhent í tengslum við Stockholm Furniture Fair og Stockholm Design Week sem hefst formlega fimmtudag 5. febrúar.Video Gallery

View more videos