Íslenskir þátttakendur á smáþjóðaleikunum í Lúxemborg

Smáþjóðaleikarnir, sem eru alþjóðlegt íþróttamót þar sem þátttökulönd eru minnstu ríki Evrópu, verða settir 27.05 í Lúxemborg.  Meðal þátttakenda eru um 200 íslendinga sem keppa í 11 greinum.

Leikarnir eru haldnir á tveggja ára fresti og miðast þátttaka við ríki með minna en milljón íbúa. Núverandi þátttökulönd eru Andorra, Ísland, Kýpur, Liechtenstein, Lúxemborg, Malta, Mónakó, San Marínó og Svartfjallaland.

Frekari upplýsingar

http://www.luxembourg2013.lu/

Video Gallery

View more videos