Íslenskir dansarar á „Nordic Waves” danshátíðinni í Brugge

Íslensku dansararnir Erna Ómarsdóttir og Margrét Sara Guðjónsdóttir munu koma fram á December Dance danshátíðinni í Brugge en hátíðin í ár ber yfirskriftina „Nordic Waves”  Ásamt þeim Ernu og Margréti munu dansarar frá hinum norðurlöndunum koma fram.  Margrét Sara Guðjónsdóttir mun flytja verk sitt „Soft Target” 09.12 og Erna ómarsdóttir mun flytja verk sitt „We Saw Monsters” 14.12.

Frekari upplýsingar

http://www.decemberdance.be/

Video Gallery

View more videos