Íslenskar stuttmyndir á Stuttmyndahátíðinni í Brussel

Stuttmyndirnar Come to Harm eftir Börk Sigþórsson og Þegar kanínur fljúga eftir Helga Jóhannsson og Halldór Ragnar Halldórsson hafa verið valdar til þátttöku í 15 alþjóðlegu samkeppni Stuttmyndahátíðar Brussel sem haldin verður 27.04-06.05.2012.

Hátíðin stefnir saman áhorfendum sem og fagfólki til kynningar og dreifingar á verkum þeirra sem valdir eru til þátttöku.

Frekari upplýsingar

http://www.courtmetrage.be/

Video Gallery

View more videos