Íslensk kirkja stofnuð af félagi Íslendinga í Lúxemborg

Félag Íslendinga í Lúxemborg hefur stofnað Íslenska kirkju og kosið í safnaðarnefnd kirkjunnar og mun Séra Sjöfn Mueller Þór sinna prestsstörfum fyrir kirkjuna.  Hér má finna upplýsingar um safnaðarstarf kirkjunnar og starfsreglur.  Formaður safnaðarnefndar er Agnar Br. Sigurvinsson ,sagnar@pt.lu og veitir hann allar nánari upplýsingar um störf kirkjunnar og safnaðarins.

Video Gallery

View more videos