Ísland tekur í fyrsta sinn þátt í ferðamálahátíð í Brussel

Frá og með morgundeginum, 7. febrúar til mánudagsins 11. febrúar mun Ísland vera með sérstakan kynningarbás á ferðamálahátíðinni "Vakantiesalon" sem haldin er árlega.

Þetta er í fyrsta skipti sem Ísland tekur þátt í þessari hátíð. Kynningin haldin af Ferðmálastofu í samvinnu við sendiráðið en viðburðurinn hluti af Iceland on the Edge verkefninu.

Sjá heimilisfang og tímasetningar hér að neðan.

Iceland at Vakantiesalon 2008

Hall 5, Stand 5147

BRUSSELS EXPO

Place de Belgique 1

1020 Brussels

BELGIUM

OPEN:  THU 7 FEB  to MON 11 FEB,  10:00 to 18:00 hrsVideo Gallery

View more videos