Ísland og TRANSIT tónlistarhátíðin 2011

Listafólk frá Íslandi munu koma fram á TRANSIT tónlistarhátíðinni 2011 sem fram fer í Leuven 21-23.10.2011.

Laugardaginn 22.10.2011 mun Víkingur Heiðar Ólafsson spila úrval verka úr smiðju Snorra Sigfúsar Birgissonar, Ólafs Óskars Axelssonar, Hauks Tómassonar og Daníels Bjarnasonar.  Samdægurs og í samstarfi við Myrka Músíkdaga mun The Elision ensamble frumflytja verk eftir Einar Torfa Einarsson og Davíð Brynjar Franzson

Frekari upplýsingar má finna á

http://www.festivalvlaamsbrabant.be/en/concerten/new-music-iceland http://www.festivalvlaamsbrabant.be/en/concerten/elision-ensemble

Video Gallery

View more videos