INNI – Sigur Rós 18.11 og 19.11.2011 - Kunstencentrum BELGIE / HASSELT

Í Kunstencentrum BELGIE í Hasselt fer fram sýning Sigur Rósar sem hluti af röð frumsýninga víðsvegar um heiminn.

Sýning er opin almenningi að kvöldi 18.11 og 19.11 nk. og munu áhorfendur verða að hluta til sitjandi og að hluta til standandi en sviðsetningin mun minnia á lifandi tónlistarflutning hljómsveitarinnar á tónleikum.

http://www.sigur-ros.co.uk/band/disco/inni/inni-screenings.php

Video Gallery

View more videos