i8 þátttakandi á Art-Brussel 2012

Gallerí i8 er þátttakandi á Art-Brussel myndlistar stefnunni sem fram fer í 30. skipti í Brussel 19.-22.04.  i8 er eitt af 182 öðrum galleríum á sviði nútímalistar sem taka þátt að þessu sinni en yfir 2000 listamenn eru kynntir á stefnunni..

Frekari upplýsingar

http://www.i8.is/

http://www.artbrussels.be/

Video Gallery

View more videos