Íslensk samtímalist í Brussel

Ýtt hefur verið úr vör sýningu 14 íslenskra samtímalistamanna í sendiherrabústað Íslands í Brussel.  Í tilefni þess var Efnt kynningar á íslenskri samtímalist í samstarfi við listamiðstöðina BOZAR og Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar.  Þrír listamenn voru sérstaklega kynntir þau Gabríela Friðriksdóttir, Guðný Rósa Ingimarsdóttir og Haraldur Jónsson.

Aðrir listamenn sem þátt taka í þessu verkefni eru Birgir Snæbjörn Birgisson, Eggert Pétursson, Gjörningaklúbburinn, Guðrún Kristjánsdóttir, Helgi Þorgils Friðjónsson, Húbert Nói, Ólöf Nordal, Steingrímur Eyfjörð, Svava Björnsdóttir, Tumi Magnússon og Þór Vigfússon.

Frekari upplýsingar

http://www.utanrikisraduneyti.is/frettir/nr/6514

http://icelandicartcenter.is/

Video Gallery

View more videos