Hjaltalín í Botanique

Eins af vinsælustu hljómsveitum Íslands, Hjaltalín, mun spila á tónleikum í Botanique í Brussel þann 9. mars. Vinsældir Hjaltalín erlendis hafa verið að aukast síðustu ár en nýjasta plata þeirra, Enter 4, hefur fengið glimrandi dóma víða um heim. Gagnrýnandi Sunday Times sagði til dæmis um plötuna að hún er „ein stórkostlegasta plata sem ég hef nokkurn tímann heyrt“ og kallaði hana „meistarastykki.“

Nánari upplýsingar og miða er hægt að nálgast hér: http://www.botanique.be/fr/activite/hjaltalin-09032014
Viðburðurinn á Facebook: https://www.facebook.com/events/497428163706282/

Video Gallery

View more videos